Allir með hjálma

Skapti Hallgrímsson

Allir með hjálma

Kaupa Í körfu

LÖGREGLAN á Akureyri hefur fylgst með hjálmanotkun nemenda við Glerárskóla undanfarið og í ljós kom að henni er mjög ábótavant. Hafa skólayfirvöld hvatt foreldra til að brýna fyrir börnum sínum mikilvægi þess að vera með hjálm þegar stigið er á bak reiðhjóli. Nú síðast í vikunni kom hjálmur í veg fyrir að barn slasaðist alvarlega á höfði. MYNDATEXTI Með allt á hreinu! Þessir strákar voru á hjólunum sínum við Síðuskóla í rigningunni síðdegis í gær og auðvitað allir með hjálm, enda sögðu þeir það nauðsynlegt. Þetta eru, frá vinstri, Haukur, Ómar, Sævar og Hrannar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar