Fjallaskjól

Sigurður Jónsson

Fjallaskjól

Kaupa Í körfu

Ölfus | "Við höfum fengið mikil viðbrögð við þessari hugmynd og það eflir okkur í framhaldinu. Þetta verður heilt þorp sem þarna verður til á milli Hveragerðis og Selfoss og væntanlega lítið og gott samfélag sem fólk skapar í kringum sig," sagði Sigurður Másson, einn þriggja eigenda að 200 hektara landi í Ölfusi, austan Suðurlandsvegar við Kotströnd. MYNDATEXTI Sigurður Másson, stjórnarformaður Fjallasala, Guðmundur Sigurðsson og Sigurður Fannar Guðmundsson framkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar