Innlit

Brynjar Gauti

Innlit

Kaupa Í körfu

Við gátum gert heilmikið sjálf, til dæmis alla grófa vinnu og það sem við treystum okkur í, eins og parketlögn og flísavinnu. Ætli við höfum ekki unnið sjálf um áttatíu prósent af þeirri vinnu sem liggur í þessum breytingum," segir Jóhann Indriðason, en hann og Þórey Jóhannsdóttir, unnusta hans, keyptu sér um hundrað og tuttugu fermetra kjallaraíbúð á Miklubrautinni á síðasta ári sem þau gjörbreyttu frá grunni MYNDATEXTI Sjónvarpstjald Tjaldi er rennt niður ef fólk vill horfa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar