Ísland - Norður-Írland

Árni Torfason

Ísland - Norður-Írland

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Örn Bjarnason og Indriði Sigurðsson koma inn í landsliðshóp Íslands í knattspyrnu á ný fyrir leikina gegn Lettlandi og Liechtenstein í undankeppni EM. Þeir hafa ekki verið með í síðustu verkefnum landsliðsins en eru í 22 manna hópi sem Eyjólfur Sverrisson tilkynnti í gær. Þá koma Brynjar Björn Gunnarsson og Helgi Sigurðsson inn í hópinn á ný en þeir misstu af leikjunum við Spán og Norður-Írland vegna meiðsla MYNDATEXTI Fagnað Íslendingar fagna sigurmarkinu gegn Norður-Írlandi á dögunum með því að minnast Ásgeirs Elíassonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Það geru þeir með því að benda til himna og halda um sorgarböndin sem þeir báru í leiknum. Tveir leikir eru núi framundan – gegn Lettlandi og Liechtenstein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar