FJÖLNIR - ÞÓR
Kaupa Í körfu
WILLUM Þór Þórsson þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals telur að það verði mjög á brattann að sækja fyrir Fjölnismenn þegar þeir mæta FH-ingum í úrslitaleik Visa-bikarins á Laugardalsvellinum í dag kl. 14. Morgunblaðið fékk Willum Þór Þórsson, þjálfara Íslandsmeistara Vals, til að spá í spilin um bikarslaginn sem markar endi á íslenska fótboltasumrinu. MYNDATEXTI Sigurganga Fjölnismanna úr Grafarvogi – í 1. deild og bikarkeppni – hefur verið ævintýri í sumar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir