Katrín Hall

Katrín Hall

Kaupa Í körfu

Af hverju að hætta því sem vel gengur?" spyr Katrín Hall, sem skipuð hefur verið listdansstjóri til næstu fimm ára, eftir ellefu ára farsælt starf sem listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins. Hún segir flokkinn, sem er eini ríkisstyrkti dansflokkurinn hér á landi, loksins kominn á þann stað sem hún hafi stefnt að frá upphafi, í spennandi sóknarfæri og samanburðarhæfan á alþjóðavettvangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar