Bergþórshvoll
Kaupa Í körfu
Flosi er ein af umdeildustu persónum Njálssögu. Hann brennir inni Njál og Bergþóru. Strax og brennan á Bergþórshvoli er um garð gengin segir Flosi: "Bæði munu menn þetta kalla stórvirki og illvirki." Hvort var Flosi Þórðarson á Svínafelli mikilmenni eða illmenni? MYNDATEXTI Gamli bæjarhóllinn á Bergþórhvoli, þar sem bærinn stóð frá söguöld og fram á áttunda tug síðustu aldar. Nokkrum sinnum hefur verið grafið í hólinn og leitað formninja; Matthías Þórðarson gróf árið 1930 og á árum 1950-52 stjórnaði dr. Krsitján Eldjárn fornleifauppgreftri á bæjarstæðinu. Fundust þá leifar um 50 bygginga
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir