Öskubuska barnaleikrit

Öskubuska barnaleikrit

Kaupa Í körfu

Barna- og unglingaleikhúsið hefur nú sett á svið metnaðarfullan og skemmtilegan söngleik um sígilda ævintýrið Öskubusku undir leikstjórn Agnars Jóns Egilssonar. Leikararnir eru á aldrinum 9-15 ára og fara þeir allir á kostum í sýningunni. Um leið og áhorfendur njóta þess að horfa á allan þennan fjölda af hæfileikaríkum börnum saman kominn geta þeir verið nokkuð vissir um að verða vitni að fyrstu skrefum verðandi stórstjarna. Öskubuska er sýnd í Austurbæ alla laugardaga í október, klukkan 14. | 3 MYNDATEXTI Söngleikur Tuttugu og tvö börn á aldrinum 9-15 ára leika í söngleiknum Öskubusku í Austurbæ og standa þau sig öll með stakri prýði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar