Varð fyrir grjóti í Tvísteinahlíð

Alfons Finnsson

Varð fyrir grjóti í Tvísteinahlíð

Kaupa Í körfu

KARLMAÐUR slasaðist alvarlega þegar grjót féll á hann í Tvísteinahlíð í Ólafsvík undir hádegi í gær. Maðurinn var við vinnu í hlíðinni þegar stór steinn fór af stað. Steinninn sem talinn er vega eitt til tvö tonn brotnaði í nokkra hluta áður en einhver þeirra lenti á manninum. Hann var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur og var í aðgerð á Landspítala þegar Morgunblaðið fór í prentun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar