Hundasýning HRFÍ

Morgunblaðið/Jón Svavarsson

Hundasýning HRFÍ

Kaupa Í körfu

ÍRSKA settertíkin Cararua Alana fagnaði sætum sigri ásamt 10 ára gömlum þjálfara sínum, Theódóru Róbertsdóttur, í Víðidal í gær. Barna- og unglingastarf Hundaræktarfélags Íslands hefur staðið í miklum blóma undanfarin ár og virðist áhuginn á hundarækt vera að aukast meðal barna og unglinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar