Nato fundur

Sverrir Vilhelmsson

Nato fundur

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sagði á fundi þingmannasamtaka Atlantshafsbandalagsins í gær að Íslendingar myndu taka á sig meiri ábyrgð og verða virkari í alþjóðamálum. Verið væri að byggja upp nýtt samstarf með næstu grönnum. "Við munum verða virkari innan NATO. Og við erum að taka á okkur meiri skyldur innan Sameinuðu þjóðanna." 4

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar