Ráðherra afhentur bolur
Kaupa Í körfu
Í TILEFNI alþjóðageðheilbrigðisdagsins tók Guðlaugur Þ. Þórðarson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra við gjöf hjá Einari G. Kvaran frá Geðhjálp, fyrir hönd alþingismanna í gær. Gjöfin var 63 stuttermabolir með áletrun fyrsta geðorðsins: Hugsaðu jákvætt, það er léttara. Samskonar bolum verður dreift í Perlunni í dag. Næstu tíu ár verður dreifing á stuttermabolum með geðorði Geðhjálpar árviss viðburður í tengslum við geðheilbrigðisdaginn. Yfirskrift dagsins í ár er: Geðheilsa í breyttri veröld: Áhrif menningar og margbreytileika, og því verður fyrsta geðorðið birt á átta mismunandi tungumálum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir