Gísli Sigurðsson

Friðrik Tryggvason

Gísli Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Það eru ekki síður enskar fræðibækur en íslenskar á skrifstofu Gísla Sigurðssonar rannsóknarprófessors við Árnastofnun. Íslenskan hrærist í alþjóðlegu umhverfi og það er ekkert nýtt – heldur veruleiki sem íslenskan hefur alltaf búið við. Gísli vill að Íslendingar sameinist um það áfram að halda íslenskunni sem tæki til að takast á við nútímann og auðveldi fólki sem flyst til landsins að læra tungumálið MYNDATEXTI Íslenskan Gísli Sigurðsson segir fólk aðeins læra móðurmálið til nokkurrar hlítar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar