Gísli Gíslason

Ragnar Axelsson

Gísli Gíslason

Kaupa Í körfu

Ég var einmitt að monta mig í Montenegro af íslenskunni – þessu gamla víkingamáli," segir Gísli Gíslason, sem var með syni sína Gísla og Sigurjón í miðbænum. "Það þykir merkilegt að aðeins 300 þúsund tali tungumálið og ég veit að við munum ekki glutra því niður."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar