Vala Gestsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Vala Gestsdóttir

Kaupa Í körfu

Nýlega kom út diskurinn Indigó sem þau Vala Gestsdóttir og Ingólfur Þór Árnason gerðu. Vala starfar sem hljóðmaður á Skjánum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hana um starfið, tónlistina og framtíðardrauminn. MYNDATEXTI Vala Gestsdóttir er full af hugmyndum á tónlistarsviðinu jafnframt því sem hún sinnir starfi hljóðmanns á Skjánum af miklum áhuga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar