Ásgeir Þórhallsson ( Hvítaskáld )

Steinunn Ásmundsdóttir

Ásgeir Þórhallsson ( Hvítaskáld )

Kaupa Í körfu

ÉG fæddist í Skerjafirðinum fyrir fimmtíu og þremur árum og eftir leiki bernskunnar fór ég að skrifa ljóð, smásögur, greinar í blöðin, leikrit og eitt og annað. Ég hafði mikinn áhuga á hinu skrifaða orði og var alltaf að skapa," segir Ásgeir Þórhallsson, nefndur Hvítaskáld. MYNDATEXTI Ásgeir Hvítaskáld kemur reynslunni ríkari heim til Íslands og hefur strax tekið til óspilltra málanna við kvikmyndagerð og skriftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar