ÍAV byggja íburðarmiklar íbúðir á Seltjarnarnesi

Friðrik Tryggvason

ÍAV byggja íburðarmiklar íbúðir á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Íslenskir aðalverktakar hófust nýlega handa við byggingu fyrsta fjölbýlishússins af þremur við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi, en alls munu þrjú hús verða byggð með 80 íbúðum alls og óhætt er að segja að ekkert er til sparað í hönnun og frágangi íbúðanna. Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri markaðs og sölusviðs ÍAV, segir að fyrstu íbúðum verði skilað til kaupenda hinn 21. nóvember á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar