Blóðbankinn

Friðrik Tryggvason

Blóðbankinn

Kaupa Í körfu

Mikilvægt er að alltaf sé til nóg af blóði í landinu þegar slys eða sjúkdómar gera vart við sig. Þessi glaðbeitti maður gefur hér blóð í Blóðbankann með bros á vör og dyggri aðstoð starfsfólksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar