David Ondricek

Friðrik Tryggvason

David Ondricek

Kaupa Í körfu

Það er löng hefð fyrir því í Tékklandi að kveikja í sér. Háskólastúdentinn Jan Palach kveikti í sér til þess að mótmæla innrás sovéskra skriðdreka í Prag og Ivan Trojan kveikir í sjálfum sér og öðrum þegar það er ljóst að brjálæðislegar áætlanir hans hafa farið út um þúfur. Þetta gerir hann í tveimur af þeim þremur myndum tékkneska leikstjórans David Ondricek sem sýndar voru á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Ondricek er þó snöggur að neita öllum tengingum við Palach en segir mér í staðinn frá tökunum. MYNDATEXTI Leikstjórinn "Með húmor getum við lifað af," segir tékkneski leikstjórinn David Ondricek sem gerði Grandhotel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar