Fjársjóður
Kaupa Í körfu
ÞAÐ hljóp heldur betur á snærið hjá þeim Benedikt, Karólínu, Hrefnu Maríu, Hrafnhildi og Önnu Láru, þegar þau fóru í fjöruferð um helgina. "Við fórum að leita að kröbbum og skeljum en ég sá eitthvað glitra í fjörunni, þá var það eldgamall peningur. Svo fann ég annan og svo heila hrúgu og aðra hrúgu," segir hin ellefu ára Hrefna María, en krakkarnir tíndu fulla fötu af peningum í flæðarmálinu. "Við sögðum bara jibbí, jibbí, við erum rík!" segir Hrefna María, en allir í fjölskyldunni eiga nú sinn eigin happapening. Benedikt frændi hennar hefur sína kenningu um uppruna sjóðsins; að sjóræningjaskip hafi sprungið úti fyrir ströndinni og sú skýring verður hreinlega að teljast ansi góð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir