Biskup kaþólskra
Kaupa Í körfu
JÓHANNES Gijsen, biskup kaþólskra á Íslandi, messaði í Dómkirkju Krists konungs á Landakotshæð í gær. Guðsþjónustan markaði formleg endalok 12 ára embættissetu biskupsins hér í Reykjavík, en hann var skipaður í embættið 24. maí 1996. Hann lætur nú af störfum fyrir aldurs sakir. Að messunni lokinni, um hádegisbilið í gær, fór fram móttaka í safnaðarheimilinu í Landakoti þar sem starfsmenn kirkjunnar og safnaðarmeðlimir kvöddu biskupinn. MYNDATEXTI Prestarnir Ágústínus Georg, Jürgen Jamin, sóknarprestur í Kristskirkju, Húbert Óremus og Jakob Rolland, kanslari biskupsdæmisins, voru í móttökunni í gær. Jóhannes Gijsen er þriðji frá vinstri á myndinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir