HRFÍ hundasýning

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

HRFÍ hundasýning

Kaupa Í körfu

ÞÝSKI fjárhundurinn Gildewangen's Istan var valinn besti hundurinn á sýningu Hundaræktarfélags Íslands í Reiðhöllinni í Víðidal um helgina. Hér hampa honum Kenneth Edth dómari, Gunnlaugur Valtýsson, Elín Þóra Eiríksdóttir, Hjördís Ágústsdóttir og Jóna Th. Viðarsdóttir, formaður HRFÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar