Geðverndardagur Perlan

Sverrir Vilhelmsson

Geðverndardagur Perlan

Kaupa Í körfu

FJÖLBREYTT skemmtidagskrá var í Perlunni í gærdag í tilefni af alþjóðageðheilbrigðisdeginum sem er nk. miðvikudag. Raunar hófst dagskráin í Nauthólsvík í gærmorgun þegar hið árlega geðhlaup fór fram. Meðal þess sem var á dagskrá í Perlunni má nefna Regnbogakórinn og djasstríóið Tríóto.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar