Sjávarútvegsskóli
Kaupa Í körfu
Nemendur Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna hafa dvalið á Akureyri undanfarna daga í sinni árlegu heimsókn. Þetta er 10. heimsókn Sjávarútvegsskólans á Norðurlandið en ferð sem þessi er unnin í nánu samstarfi við Háskólann á Akureyri. Markmið ferðarinnar er að kynnast rekstri sjávarútvegsfyrirtækja bæði með heimsóknum í fyrirtæki og fyrirlestrum í HA. Nemendur Sjávarútvegsskólans eru að þessu sinni 23 og koma frá 15 löndum. Námið í Sjávarútvegsskólanum er liður í að styrkja fagþekkingu í stofnunum og fyrirtækjum í sjávarútvegi í heimalandi þeirra. Fyrirtæki á Eyjafjarðarsvæðinu, Skagafirði og í Þingeyjarsýslu hafa tekið einstaklega vel á móti hópnum og er slík aðstoð ómetanleg fyrir starfsemi Sjávarútvegsskólans. Forstöðumaður Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjððanna er dr. Tumi Tómasson. Myndin er tekin fyrir utan slippinn á Akureyri en þar skoðuðu nemendurnir slippinn, DNG og trefjaplastbátasmiðjuna Seiglu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir