Soffía og kettirnir
Kaupa Í körfu
Hann Guðmundur gamli? Sem flutti úr miðbænum upp í Grafarvog?" spyr Soffía Egilsdóttir skellihlæjandi þegar blaðamaður leitast eftir "viðtali" við köttinn sem fór í hungurverkfall þegar hann þurfti allt í einu að deila heimili með hinum loðna úthverfaketti Pílatusi, sem er ekki einu sinni ársgamall. Hann Guðmundur, 11 ára, undi sér nefnilega vel í miðbæ Reykjavíkur og er að sögn eigenda týpísk miðbæjarrotta sem fór út á lífið um helgar, var dekstraður heima fyrir á milli þess sem hann hékk í Krambúðinni á Skólavörðustíg, því nefndur krambúðarkötturinn. Hin takmarkaða matarlyst í "úthverfinu" Grafarvogi hrjáði Guðmund í 2-3 vikur en hann "er sko farinn að éta og kominn með þvílíka matarást á mér", útskýrir Soffía. MYNDATEXTI Hinn stríðni Pílatus sem Soffía fékk í jólagjöf í fyrra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir