FH - Fjölnir 2:1
Kaupa Í körfu
EFTIR sigurgöngu undanfarinna ára á Íslandsmótinu kom loksins að því að FH-ingar fengju nafn sitt letrað á bikarinn. Þeir urðu bikarmeistarar í fyrsta skipti í sögunni á laugardaginn þegar þeir lögðu Fjölnismenn að velli, 2:1, í framlengdum úrslitaleik á Laugardalsvellinum – en þurftu að hafa mun meira fyrir sigrinum en flestir bjuggust við. MYNDATEXTI: Bikarmeistarar FH-ingar hafa beðið lengi eftir því að verða bikarmeistarar í knattspyrnu og það hafðist loksins á laugardag. Ólafur Jóhannesson hefur stýrt þeim til þriggja meistaratitla undanfarin þrjú ár og nú kom fjóri stóri titilinn í Fjörðinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir