Sláttur er hafinn í Eyjafjarðarsveit

Benjamín Baldursson

Sláttur er hafinn í Eyjafjarðarsveit

Kaupa Í körfu

Sú tíð er löngu liðin þegar orf, ljár og hrífa voru helstu verkfæri bóndans. Benjamín Baldursson á Ytri-Tjörnum í Eyjarfjarðarsveit sagði Fríðu Björnsdóttur að nú dygðu ekki minna en 15-20 milljónir til kaupa á helsta vélbúnaði fyrir venjulegt bú. Benjamín og kona hans Hulda M. Jónsdóttir tóku við Ytri-Tjörnum 1985 af foreldrum hans, Baldri H. Kristjánssyni, sem nú er látinn, og Þuríði Kristjánsdóttur. MYNDATEXTI: Þarfaþing Grettir Hjörleifsson sem rekur Hrafnagilsbúið er á traktornum en aftan í honum er sambyggð rúllu- og pökkunarvél.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar