Sláttur er hafinn í Eyjafjarðarsveit
Kaupa Í körfu
Sú tíð er löngu liðin þegar orf, ljár og hrífa voru helstu verkfæri bóndans. Benjamín Baldursson á Ytri-Tjörnum í Eyjarfjarðarsveit sagði Fríðu Björnsdóttur að nú dygðu ekki minna en 15-20 milljónir til kaupa á helsta vélbúnaði fyrir venjulegt bú. Benjamín og kona hans Hulda M. Jónsdóttir tóku við Ytri-Tjörnum 1985 af foreldrum hans, Baldri H. Kristjánssyni, sem nú er látinn, og Þuríði Kristjánsdóttur. MYNDATEXTI: Nýuppgerður Leifur Guðmundsson bóndi í Klauf á Farmal A frá 1946. Traktorinn er nýuppgerður og stendur á hlaðinu í Klauf ábúendum til mikils sóma. Aftan í honum er Herkueles kartöfluupptökuvél frá því um 1950.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir