Heyrnahlífar

Friðrik Tryggvason

Heyrnahlífar

Kaupa Í körfu

Það skiptir miklu máli að vernda heyrn og sjón í vinnu þar sem hávaði er mikill eða hætta á að aðskotahlutir fari í augu. Heyrnartap af völdum hávaða getur verið alvarlegt og sömuleiðis sjónmissir. Það er því öryggisatriði að vera með góðar heyrnarhlífar og gleraugu. Hönnun hvors tveggja byggist í dag á bæði vinnuaðstæðum og ekki er síður lagt upp úr útliti eins og sjá má á þessum sem eru frá Dynjanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar