Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar

Kaupa Í körfu

HLUTHAFAR í Reykjavík Energy Invest (REI) eiga forkaupsrétt á hlut Orkuveitunnar (OR), komi til sölu hans, enda er forkaupsréttarákvæði bundið í samninga um samruna REI og Geysis Green Energy (GGE). Ákvæðið gildir fram að skráningu hlutabréfa í félaginu á almennan markað og gildir um allan hlut Orkuveitunnar, að undanskildu því sem stóð til að selja öðrum. MYNDATEXTI Sáttafundur Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks vilja selja hlut Orkuveitunnar í REI strax á næstu mánuðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar