Uppgröftur í Tryggvagötu

Friðrik Tryggvason

Uppgröftur í Tryggvagötu

Kaupa Í körfu

KJARTAN Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, hefur lagt til í stjórn Faxaflóahafna að skoðað verði með hvaða hætti megi merkja staði í gömlu höfninni með tilvísun í sögu hafnarinnar MYNDATEXTI Kjartan Magnússon borgarfulltrúi vill að minjar á hafnarsvæðinu verði sýnilegar almenningi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar