Morgunfundur hjá 24 stundir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Morgunfundur hjá 24 stundir

Kaupa Í körfu

OKKUR vantaði einfaldlega betra nafn sem sker okkur meira frá hinum blöðunum," segir Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri fríblaðsins 24 stunda, sem áður hét Blaðið og kemur nú út með nýju útliti og nýjum áherslum. 24 stundir eru, rétt eins og forverinn, gefnar út af Árvakri hf. og birtist fyrsta tölublaðið í dag MYNDATEXTI Starfsfólkið fundaði um breytingarnar í gærmorgun og vann svo hörðum höndum að fyrsta eintakinu í gær, enda að mörgu að huga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar