Ólafur Örn Haraldsson
Kaupa Í körfu
Sonum Ólafs Arnar tókst heldur betur að koma föður sínum á óvart þegar þeir færðu honum gamla mótorhjólið hans í afmælisgjöf.... Ég trúði ekki mínum eigin augum. Og ég varð alveg orðlaus, sem gerist ekki oft. Algjörlega kjaftstopp," segir Ólafur Örn Haraldsson um það þegar synir hans færðu honum á dögunum, í sextugsafmælisgjöf, gamla mótorhjólið sem hann hafði átt frá átján ára aldri til tuttugu og fjögurra. MYNDATEXTI: Haust 2007 Ánægjan sem fylgir því að vera kominn aftur á gamla mótorfákinn, er engu lík. Tjaldið sem var með í för forðum, komið á sinn stað. Gamla kortabókin Ólafur ók um Evrópu eftir þessari bók 18 ára.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir