Fjöruferð við Ægisíðuna - Próf í náttúrufræði

Friðrik Tryggvason

Fjöruferð við Ægisíðuna - Próf í náttúrufræði

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR í sjöunda bekk Grandaskóla áttu erindi í fjöruna við Ægisíðuna á dögunum. Þar beið þeirra það verkefni að takast á við verklegt próf í náttúrufræði og kynna sér um leið lífverur fjörunnar. Haustin eru enda tilvalinn tími til þess að bregða sér um stund úr skólastofunni, skreppa niður í fjöru og anda að sér fersku sjávarloftinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar