Geir H. Haarde og Sali Berisha forsætisráðherra Albaníu

Friðrik Tryggvason

Geir H. Haarde og Sali Berisha forsætisráðherra Albaníu

Kaupa Í körfu

Forsætisráðherra Albaníu segir Serba hafa beitt hervaldi í tíð Milosevic til að kveða niður sjálfsforræði héraðsins sem hafi verið mikið þegar það var hluti ríkjasambands Júgóslavíu GEIR H. Haarde forsætisráðherra átti fund í Ráðherrabústaðnum í Reykjavík í gærmorgun með Sali Berisha, forsætisráðherra Albaníu, sem kom hingað til lands til að ávarpa fund þingmannasamtaka Atlantshafsbandalagsins. MYNDATEXTI: Ánægðir Sali Berisha, forsætisráðherra Albaníu, og Geir Haarde forsætisráðherra á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í gærmorgun. Ráðherrarnir ræddu ýmis tvíhliða samskipti landanna áður en þeir fóru á fund þingmannasamtaka NATO sem lauk í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar