Borgarstjórn fundur

Brynjar Gauti

Borgarstjórn fundur

Kaupa Í körfu

ODDVITAR borgarstjórnarflokkanna tókust harkalega á um málefni Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavík Energy Invest á aukafundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri sagði að full eining væri í borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna um að ljúka 6-7 vikna samrunaferli REI og Geysis Green Energy en fá síðan ráðgjöf um sölu á hlut Orkuveitunnar í REI. Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi framsóknarmanna, sagðist ekki vilja selja strax. "Ég tel það óráð," sagði hann. MYNDATEXTI Margir lögðu leið sína í Ráðhús Reykjavíkur til að hlusta á umræður um málefni Orkuveitunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar