Kertafleyting

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kertafleyting

Kaupa Í körfu

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn var í gær og í tilefni hans var ráðstefna í Ráðhúsi Reykjavíkur undir yfirskriftinni Innflytjendur og geðheilbrigði. Um kvöldið var minningarathöfn um fórnarlömb sjálfsvíga í Hallgrímskirkju þar sem Sigrún Hjálmtýsdóttir söng. Að athöfn lokinni var gengið að Tjörninni þar sem kertum var fleytt. | 8

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar