Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn

Kaupa Í körfu

INNFLYTJENDUR og geðheilbrigði nefndist þverfagleg ráðstefna sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærdag – í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum. Ráðstefnan var vel sótt og þar kom margt athyglisvert fram. "Vissulega tímabær umræða," segir Páll Matthíasson geðlæknir, en hann stjórnaði fundinum. MYNDATEXTI Fjölmenni var á ráðstefnunni sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á myndinni má sjá Díönu Bass sem hélt erindi. Við hlið hennar situr fundarstjórinn Páll Matthíasson og fyrir aftan þau er Toshiki Toma

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar