Alþingi 2007

Alþingi 2007

Kaupa Í körfu

STJÓRNARSKRÁIN er brotin á lesblindum börnum, sagði Atli Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, á Alþingi í gær og vísaði til jafnréttisákvæðis stjórnarskrárinnar. Atli spurði menntamálaráðherra m.a. hvort hún hygðist beita sér fyrir því að lesblindir nemendur í grunn- og framhaldsskóla ættu kost á lesblinduleiðréttingu sér að kostnaðarlausu og taldi sjálfur að svo ætti tvímælalaust að vera MYNDATEXTI Þingmenn kröfðu ráðherra svara við hinum ýmsu fyrirspurnum á Alþingi í gær, m.a. varðandi málefni lesblindra barna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar