Nouria Nagi frá Jemen

Sverrir Vilhelmsson

Nouria Nagi frá Jemen

Kaupa Í körfu

ÉG GET varla beðið eftir því að koma heim og segja börnunum allt um Ísland, sýna þeim myndir og bera þeim kveðju frá styrktarforeldrum þeirra," segir Nouria Nagi, framkvæmdastjóri YERO-miðstöðvarinnar í Jemen sem um nokkurt skeið hefur notið stuðnings styrktarsjóðs félaga í VIMA, Vináttu- og menningarfélags Mið-Austurlanda. Nagi er í heimsókn á Íslandi en hún segir það hafa komið sér algerlega í opna skjöldu hversu vingjarnlegir Íslendingar séu MYNDATEXTI Nouria Nagi ávarpar fund VIMA í Kornhlöðunni sl. sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar