Sturla Böðvarsson

Gunnlaugur Árnason

Sturla Böðvarsson

Kaupa Í körfu

Sturla Böðvarsson situr nú í stóli forseta Alþingis og kveðst koma vel undirbúinn í starfið eftir fjögur kjörtímabil á þingi. Hann segist hafa notið þess að sinna starfi samgönguráðherra. Gunnlaugur Árnason ræddi við hann í Stykkishólmi." Það eru orðin 33 ár síðan að Sturla Böðvarsson og kona hans Hallgerður Gunnarsdóttir fluttu til Stykkishólms. MYNDATEXTI: Í faðmi fjölskyldunnar Sturla Böðvarsson og Hallgerður Gunnarsdóttir eiga stóra og samhenta fjölskyldu. Myndin af fjölskyldunni var tekin þegar Sturla hélt upp á 60 ára afmæli sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar