Samningur um álflutninga
Kaupa Í körfu
ÚTFLUTNINGUR Samskipa mun ríflega tvöfaldast með tilkomu samnings fyrirtækisins við Alcoa Fjarðaál um álflutninga til Evrópu. Álflutningarnir munu jafngilda um fjórðungsaukningu á öllum útflutningsmarkaði Íslendinga. Samskip eiga að flytja þorra allrar framleiðslu álversins á Reyðarfirði sjóleiðis til hafna í Evrópu, einkum til Rotterdam og áfram landleiðina innan Evrópu til margra áfangastaða. Tómas Már Sigurðsson og Ásbjörn Gíslason staðfestu samninginn, sem er til fimm ára, í gær. MYNDATEXTI Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, og Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, handsala samning um álflutninga til Evrópu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir