Miklabraut til móts við Skeifuna

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Miklabraut til móts við Skeifuna

Kaupa Í körfu

Mildi að ekki varð stórslys við gatnamót Miklubrautar og Grensásvegar Mikil mildi verður að teljast að ekki skyldi verða stórslys þegar steypumót féllu af palli flutningabíls rétt við gatnamót Miklubrautar og Grensásvegar í gær. Óhappið varð á versta tíma, rétt upp úr klukkan fimm síðdegis, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. MYNDATEXTI: Farmur Steypumót lágu eins og hráviði á götunni og algjört öngþveiti varð í umferðinni meðan unnið var að hreinsun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar