Nýr meirihluti myndaður í Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýr meirihluti myndaður í Reykjavík

Kaupa Í körfu

"Ég er óháður borgarfulltrúi" MARGRÉT Sverrisdóttir hefur setið sem varaborgarfulltrúi í borgarstjórn síðan í febrúar á þessu ári fyrir lista Frjálslyndra og óháðra þrátt fyrir að vera ekki í Frjálslynda flokknum. Fyrir hönd listans myndar hún nú nýjan meirihluta í borgarstjórn ásamt Samfylkingu, VG og Framsóknarflokknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar