Á beit í Mosfellsdalnum

Friðrik Tryggvason

Á beit í Mosfellsdalnum

Kaupa Í körfu

Á beit í Mosfellsdalnum Hryssingslegt er um að litas - súld og raki í lofti. En það væsir ekki um þessi fallegu hross í Mosfellsdalnum með sinn hlýja feld, þótt þau kannski dreymi um grænar grundir og sól í heiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar