Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson - Blaðamannafundur

Brynjar Gauti

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson - Blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

BJÖRN Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, kannast ekki við að hann og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri hafi í fyrrakvöld handsalað að þeir myndu halda áfram meirihlutasamstarfi í borgarstjórn Reykjavíkur. Björn Ingi segir að þetta hljóti að vera einhver misskilningur hjá borgarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar