Landsliðsæfing
Kaupa Í körfu
SÍÐASTI heimaleikur Íslands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu er í dag gegn Lettum á Laugardalsvelli. Ísland tapaði stórt, 4:0, í fyrri leiknum en þrátt fyrir það segir Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari að stefnt sé á sigur á heimavelli. "Við höfum unnið vel í því að bæta liðsheildina og samheldnina og það hefur skilað sér," segir Eyjólfur. Þjálfarinn hefur ekki gert það upp við sig hvort Eiður Smári Guðjohnsen fyrirliði verði í byrjunarliðinu eða ekki MYNDATEXTI Eiður Smári Guðjohnsen
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir