Guðmundur Kristinn Jónsson
Kaupa Í körfu
TALAÐ er um Frágang, plötu Megasar og Senuþjófanna, sem eina af plötum ársins og að hún sé með því besta sem meistarinn hafi sent frá sér á ferlinum. Einvalalið skipar enda Senuþjófana, sveit Megasar á plötunni, en Þjófarnir eru fjórir meðlimir úr reggísveitinni Hjálmum og svo Guðmundur Pétursson, gítarleikari. Guðmundur Kristinn Jónsson, eða Kiddi, upptökumaður plötunnar og einn af meðlimum sveitarinnar, rakti upphaf samstarfsins fyrir blaðamanni í stuttri sögu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir