Íslandsmót í skák / Friðrik Ólafsson teflir
Kaupa Í körfu
ÍSLANDSMÓT skákfélaga hófst í Rimaskóla í Grafarvogi í gærkveldi þegar um 400 skákmenn alls staðar að af landinu settust að tafli. Þetta er fjölmennasta skákmótið sem haldið er hér á landi í ár og meðal keppenda er að finna jafnt unga skákmenn sem aldnar kempur, alþjóðlega meistara og stórmeistara, innlenda sem erlenda. Meðal þeirra sem settust að tafli í gærkvöldi var Friðrik Ólafsson, stórmeistari, en hann hefur ekki tekið þátt í þessu móti í fjölda ára. Hann tefldi á 4. borði fyrir sveit Taflfélags Reykjavíkur, sem keppti við Fjölni, og lauk skák hans með jafntefli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir