Brú á Brúará

Sigurður Sigmundsson

Brú á Brúará

Kaupa Í körfu

Biskupstungur | Ný brú á Brúará við Spóastaði verður tekin í notkun í næsta mánuði. Framkvæmdir hafa tafist nokkuð vegna vatnavaxta í ánni. Brúin við Spóastaði er tvíbreið. Mikil umferð er um Biskupstungnabraut, ekki síst á mesta ferðamannatímanum á sumrin. Áætlað er að verkið kosti um 100 milljónir kr. MYNDATEXTI Tvíbreið Smíði brúar á Biskupstungnabraut við Spóastaði miðar vel þessa dagana og mynd fer að komast á mannvirkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar